Færsluflokkur: Fjármál
27.1.2010 | 20:11
Siðlausir flokksfelagar
Nú kemur í ljós að Sjálfstæðismaðurinn Ásbjörn greiðir sér 20.milljónir í arð úr félagi sem skuldar á annan milljarð.Fyrir síðust kosningar bettlaði Ugluspegillinn Guðlaugur Þór 25.milljónir í kosningasjóð sinn þar á meðal frá Landsbankanum sem fór svo á hausinn og þjóðin þarf að borga milljarða.Sem betur fer eru ekki allir flokksmenn svo blindir að um 2.þúsund manns strikuðu hann út.Eg tala nú ekki um kúlulána drottninguna Þorgerði Katrínu.Ef þetta er fólkið sem flokkurinn hefur í framboði þá er ekki von á góðu.
Fjármál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
umræðan
- Maður að mínu skapi Það var tími til kominn að maður sem talar íslensku sé kominn á þing
- http://
- Bónus grátur
umræðan
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar